3 undanúrslit sömu helgi

Pangea er stćrđfrćđikeppni sem haldin er í yfir 17 löndum í Evrópu í 8. og 9. bekk. Ađalmarkmiđ keppninnar er ađ vekja áhuga nemenda á stćrđfrćđi. Haldnar hafa veriđ tvćr undankeppnir sem lagđar voru fyrir í skólanum í janúar og febrúar. Í upphafi tóku 3.351 nemandi ţátt, allmargir komust áfram í lotu tvö en í úrslitin komust 85 nemendur en ţau verđa haldin laugardaginn 23. mars í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ. Tveir drengir í 9. bekk komust áfram úrslitin úr Varmhlíđarskóla en ţađ voru ţeir Indriđi Ćgir Ţórarinsson og Óskar Aron Stefánsson. Innilega til hamingju međ árangurinn strákar. 
 
Verksmiđjan er nýsköpunarkeppni fyrir nemendur í 8. - 10. bekk. Nemendur sendu inn hugmyndir í byrjun febrúar, síđan voru 30 bestu hugmyndirnar valdar úr og nemendur unnu áfram međ ţćr í samvinnu viđ Fab Lab stöđvar sem eru á víđ og dreif um allt land. Ţann 1. mars voru síđan tíu bestu hugmyndirnar valdar og halda nemendur ţá áfram ađ ţróa hugmyndir sínar í smiđjum Fab Lab sem og í skólanum ásamt af fá ađstođ frá fyrirtćkjum í atvinnulífinu. Ţrír drengir, ţeir Indriđi Ćgir Ţórarinsson, Óskar Aron Stefánsson og Steinar Óli Sigfússon í 9. bekk komust áfram međ hugmynd sína Markaleifi í tíu hugmynda-úrslitin. Jafnframt voru ţeir beđnir ađ vinna einnig ađ hinni hugmynd sinni Einföld markatöng ţar sem hún var líks talin mjög góđ. Hćgt er ađ lesa nánar um keppnina á http://ungruv.is/verksmidjan/ sem og sjá kynningu strákanna á hugmynd ţeirra Markaleifi. 

Til baka Yfirlit frétta

Svćđi