Ađventugleđi og jólaföndur í dag

Í dag verđur ađventugleđi og jólaföndur í Varmahlíđarskóla í umsjón foreldrafélagsins. Herlegheitin hefjast strax ađ loknum skóladegi kl. 14:55 og stendur til kl. 17:00. Skólabílar ganga fyrir ţá nemendur sem ekki ćtla ađ taka ţátt en hina nemendur taka foreldrar međ heim ađ loknu föndri. Nemendur i 9. bekk verđa međ vöfflur og kaffi/súkkulađi. 

Viđ hvetjum alla foreldra og nemenda ađ líta upp úr ađventustressinu og kíkja í Varmahlíđarskóla í samveru og föndur.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi