Árshátíđ 1.-6. bekkjar í Miđgarđi

Árshátíđ 1.-6. bekkjar verđur fimmtudaginn 30. nóv. kl. 16:30 í Menningarhúsinu Miđgarđi. 1.-2. bekkur verđur međ íţróttaálfasprell og 3.-6. bekkur sýnir leikritiđ Í Ćvintýralandinu, ţar sem gömlu ćvintyrin eru fléttuđ saman á óvćntan hátt. Höfundur: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir.

Kaffiveitingar í Miđgarđi ađ lokinni sýningu. 

Ađgangseyrir kr. 2000 fyrir 16 ára og eldri og kr. 1000 fyrir börn á grunnskólaaldri utan Varmahlíđarskóla (tökum ekki viđ greiđslukortum).

Frístundastrćtó frá Sauđárkróki og Hofsósi, skráning á husfritimans1@skagafjordur.is

Allir velkomnir, ađeins ţessi eina sýning.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi