Árshátíđ 6.-10. bekkjar, Cry-Baby

Unglingar í 6.-10. bekk í Varmahlíđarskóla sýna Cry-Baby í Miđgarđi, fimmtudaginn 17. janúar kl. 17:00 og föstudaginn 18. janúar kl. 20:00. Allir velkomnir og athugiđ, ađeins ţessar tvćr sýningar.
Eftir sýningu fimmtudagsins er bođiđ upp á veislukaffi í Varmahlíđarskóla eins og hefđ hefur veriđ fyrir en ađ lokinni sýningu föstudagsins verđur unglingaball fyrir 7.-10. bekk í Miđgarđi ţar sem međlimir úr Hljómsveit kvöldsins sjá um ađ halda uppi fjörinu.

Á föstudegi verđur frístundastrćtó, skráning í Nóra https://skagafjordur.felog.is/ fyrir nemendur Árskóla og Grunnskólans austan Vatna.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi