Barnabókahöfundur í heimsókn

Á sjálfum bókadegi á miđvikudag vorum viđ svo lánsöm ađ fá höfund í heimsókn. Hinn vinsćli barnabókahöfundur Gunnar Helgason kom og las fyrir nemendur úr nýrri bók sinni Siggi sítróna. Sú bók er lokabókin í seríu sem hófst međ Mamma klikk! Upplesturinn var hreint stórkostlegur og leikrćn tilţrif fangađi óskerta athygli yngri sem eldri áheyrenda. Gunnar gaf sér góđan tíma til ađ spjalla viđ krakkana ađ loknum lestri og skrifa allmargar eiginhandaráritanir. Vonir okkar eru ađ upplesturinn verđi hvatning til meiri lestrar og sé einhver sem ekki ţekkir bćkurnar hans Gunnars Helgasonar ađ ţá er kominn tími á ađ taka sér bók í hönd.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi