Brunaćfing

Í morgun fór fram brunaćfing í Varmahlíđarskóla undir stjórn öryggisteymis skólans. Ţađ gekk ljómandi vel ađ koma öllum í öruggt skjól, allir skiluđu sér á rétta stađi en nokkuđ margir urđu blautir í fćturna. Um var ađ rćđa ćfingu sem nemendur vissu af og ţví kom ţađ engum á óvart ţegar brunakerfiđ hringdi. Markmiđ ćfinga er ađ ćfa fyrstu viđbrögđ ţegar brunakerfiđ fer í gang, hvernig eigi ađ rýma skólann og safnast saman á söfnunarsvćđi (á körfuboltavelli norđan viđ skóla) ţar sem tekiđ er manntal. Alltaf eru einstök dćmi ţess ađ einhverjum ţyki hávađinn og ađstćđurnar ógnvćnlegar og ţví mikilvćgt ađ halda reglulega ćfingar sem ţessar og rćđa tilgang ţeirra. 

Hér má sjá Rýmingaráćtlun Varmahlíđarskóla.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi