Fjórir nemendur á vinnustofu Nýsköpunarmiðstöðvar

26 hugmyndir voru valdar að þessu sinni og var hugmyndasmiðum boðið á vinnustofu helgarinnar.  Þar fengur þátttakendur í úrslitum  tækifæri til að útfæra hugmyndir sínar frekar með aðstoð leiðbeinenda frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og annarra samstarfsaðila. Í kjölfarið var haldið lokahóf þar sem  forseti Íslands afhenti verðlaun og viðurkenningarskjöl.