Fjórir nemendur á vinnustofu Nýsköpunarmiđstöđvar

26 hugmyndir voru valdar ađ ţessu sinni og var hugmyndasmiđum bođiđ á vinnustofu helgarinnar.  Ţar fengur ţátttakendur í úrslitum  tćkifćri til ađ útfćra hugmyndir sínar frekar međ ađstođ leiđbeinenda frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og annarra samstarfsađila. Í kjölfariđ var haldiđ lokahóf ţar sem  forseti Íslands afhenti verđlaun og viđurkenningarskjöl. 


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi