Fréttir


Kökubasar 10. bekkjar

Föstudaginn 8. nóv. verđa nemendur 10. bekkjar međ kökubasar í Olís Varmahlíđ kl. 13:30-15:30 eđa ţar til birgđir endast.
Lesa meira

Kardimommubćrinn - árshátíđ yngri

Miđvikudaginn 6. nóvember kl. 17:00 verđur Kardimommubćrinn sýndur í Miđgarđi í flutningi nemenda 1.-6. bekkjar.
Lesa meira

Ađalfundur foreldrafélagsins og fyrirlestur um hćttur netsins

Ađalfundur foreldrafélags Varmahlíđarskóla verđur haldinn miđvikudaginn 23. október kl 20:00. Eyjólfur Örn Jónsson sálfrćđingur byrjar á fyrirlestri um hćttur netsins međ sérstaka áherslu á svokallađa "netfíkn" og síđan taka viđ hefđbundin ađalfundarstörf foreldrafélagsins.
Lesa meira

Svćđi