Fréttir


Skólaslit Varmahlíđarskóla

Skólaslit Varmahlíđarskóla fara fram viđ hátíđlega athöfn í Miđgarđi, miđvikudaginn 29. maí kl. 17:00.
Lesa meira

Verksmiđjan 2019 - nemendur Varmahlíđarskóla í úrslitum

Úrslit í Verksmiđjunni 2019 verđa tilkynnt í Listasafni Reykjavíkur í dag. Ţrír nemendur Varmahlíđarskóla eiga eitt ţeirra tíu verkefna sem komust áfram í úrslit, en alls voru 30 hugmyndir sem kepptu í undanúrslitum.
Lesa meira

Skólaferđalag 1. - 4. bekkjar

Í gćr ferđuđust nemendur 1. - 4. bekkjar heim ađ Hólum í Hjaltadal. Séra Gylfi tók á móti nemendum og sagđi sögu stađarins. Eftir grandskođun á kirkjunni og turninum var fariđ í sund og endađ svo í grilli hjá gamla fjósinu á Hólum. Áđur en heim var fariđ heimsóttu Varmhlíđingar nemendur í Grunnskólanum á hólum, fariđ var í útistofuna, drukkiđ ţar nesti og náttúrulegt leiksvćđi prófađ til hins ítrasta.
Lesa meira

Svćđi