Fréttir


Nemendaráđ Varmahlíđarskóla 2019-2020

Í dag var kosiđ í nemendaráđ Varmahlíđarskóla fyrir núverandi skólaár. Nemendur í 7.-9. bekk héldu frambođsrćđur fyrir sína bekki en formannskjör fór fram sérstaklega ţar sem frambjóđendur 10. bekkjar fluttu frambođsrćđur fyrir alla nemendur í 6.-10. bekk áđur en gengiđ var til kosninga. Frambjóđendur stóđu sig afskaplega vel, rćđur voru málefnalegar og jákvćtt ađ sjá unga fólkiđ áhugasamt um ađ vinna í ţágu heildarinnar.
Lesa meira

Haustfundir

Kynningarfundir fyrir foreldra/forsjárađila um skólastarfiđ eru fastur liđur ađ hausti. Fundirnir voru ađ ţessu sinni ţrískiptir og haldnir 5. og 11. september. Fundirnir eru mikilvćgir til ađ rćđa fyrirkomulag námsins, uppbyggingu skólaársins og fleira. Ţađ styđur einnig vel viđ farsćla skólabyrjun ađ hausti ađ foreldrahópar hittist til ađ rćđa ýmis praktísk mál. Sjá má áhersluatriđi fundanna á eftirfarandi glćrukynningum. Ef eitthvađ er óljóst eđa ef einhverjar spurningar vakna er foreldrum bent á ađ hafa samband viđ umsjónarkennara.
Lesa meira

Skráning í Grettissund

Blásiđ verđur til Grettissunds nćstkomandi fimmtudag (29. ágúst) kl. 15:30 í tilefni af 80 ára afmćli sundlaugarinnar í Varmahíđ. Grettissund er 500 metra sund međ frjálsri ađferđ, opiđ öllum Skagfirđingum búsettum í Skagafirđi. Sundiđ er fyrir fólk á öllum aldri, synt í kvenna- og karlaflokki.
Lesa meira

Svćđi