Fréttir


Fyrirlestur um ofnotkun netsins, 10. jan. kl. 17:00

Fimmtudaginn 10. janúar kl. 17:00 er foreldrum bođiđ á fyrirlestur um ofnotkun netsins. Fyrirlesari er Eyjólfur Örn Jónsson, sálfrćđingur. Fyrirlesturinn verđur í setustofu Varmahlíđarskóla. Nemendur og starfsmenn á miđstigi og unglingastigi fá fyrirlestur um sama efni fyrr um daginn á skólatíma.
Lesa meira

Jólakveđja

Starfsfólk Varmahlíđarskóla sendir ykkur öllum hugheilar jólakveđjur međ ósk um gleđi og farsćld á komandi ári. Viđ ţökkum fyrir ánćgjuleg samskipti á árinu sem er ađ líđa og hlökkum til frekara samstarfs og samveru á nýju ári.
Lesa meira

Skóladegi lokiđ í dag vegna vatnstjóns

Vinsamlega athugiđ, skóladegi er lokiđ í dag í Varmahlíđarskóla vegna vatnstjóns. Nemendur verđa sendir heim núna kl. 12:00. Ţađ er kaldavatnslaust í skólanum og ţví ekki hjá ţví komist ađ ljúka skóladegi. Vonandi verđur allt komiđ í samt lag fyrir morgundaginn.
Lesa meira

Svćđi