Fréttir


3 undanúrslit sömu helgi

Síđastliđnu helgi keppti hópur nemenda í tveim undanúrslitum í ólíkum keppnum og lenti í ţriđju. Sex manna hljómsveit keppti í úrslitakeppni söngvakeppni félagsmiđstöđva og sama dag kepptu tveir nemendur í alţjóđlegri strćđfrćđikeppni, Pangea. Einnig komust ţrír drengir áfram í 10 verkefna-úrslit í Verksmiđjunni en ţann 22. maí verđur sigurverkefniđ valiđ.
Lesa meira

Kjaftađ um kynlíf - fyrirlestur fyrir fullorđna

Miđvikudaginn 27. mars kl. 16:30 verđur Sigga Dögg kynfrćđingur í Varmahlíđarskóla međ fyrirlestur fyrir fullorđna um hvernig megi rćđa um kynlíf viđ unglinga. Fyrirlesturinn er í bođi Foreldrafélags Varmahlíđarskóla og eru allir foreldrar hvattir til ađ mćta.
Lesa meira

Skyrtu- og kjóladagur!

Á morgun, föstudag, er skyrtu- og kjóladagur í skólanum - mćtum í fínni kantinum, bćđi nemendur og starfsfólk!
Lesa meira

Svćđi