Haustfundir um skólastarf Varmahlíđarskóla

Kynningarfundir fyrir foreldra og forsjárađila um skólastarfiđ verđa stigskiptir (yngsta, miđ- og unglingastig) Fundirnir verđa haldnir á miđvikudögum kl. 15:00. Ţeir hefjast í setustofu en síđan fara umsjónarkennarar međ sína hópa í heimastofu ţar sem ţeir kynna vetrarstarfiđ. Gert er ráđ fyrir ađ fundirnir taki um klukkustund. Dagskrá funda er sem hér segir:

Miđvikudagur 20. sept., yngsta stig (1.-4. bekkur).
Miđvikudagur 27. sept. unglingastig (8.-10. bekkur).
Miđvikudagur 4. okt. miđstig (5.-7. bekkur).

Óskađ er eftir ađ fulltrúi komi frá hverju heimili. Látiđ vita um forföll til ritara í síma 455 6020 eđa međ tölvupósti á netfangiđ varmahlidarskoli@varmahlidarskoli.is.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi