Heimsókn í Silfrastađaskóg

Í gćr fóru nemendur 7. bekkjar og nokkrir starfsmenn í vettvangsferđ til Silfrastađa. Ţar tóku Johan og Hrefna á móti ţeim og kynntu ţau starfsemi sína. Ţau hjónin eru skógrćktarbćndur og eru međal annars ađ búa til girđingarstaura, eldiviđ, viđarplanka og jólatré. Var mjög frćđandi ađ lćra um timburvinnsluna og hvađ hćgt er ađ vinna fjölbreytt úr trjám. Ađ lokum voru gestirnir leystir út međ timbri og verđur gaman ađ vinna úr efni úr heimabyggđ. Johan og Hrefna eiga kćrar ţakki skyldar fyrir frábćrar móttökur.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi