Innritun og opnun frístundar viđ Varmahlíđarskóla

Síđasta vor var tekin ákvörđun um ađ opna frístund eđa heilsdagsvistun viđ Varmahlíđarskóla, fyrir nemendur 1.-4. bekkjar. Frístund opnar strax í skólabyrjun og verđur starfrćkt frá skólalokum til hálffimm á daginn og stendur börnum einnig til bođa á starfs- og foreldraviđtalsdögum skólans.

Foreldrar/forsjárađilar ţurfa ađ skrá börn sín í frístund, hćgt er ađ skrá rafrćnt á međfylgjandi link, senda tölvupóst á varmahlidarskoli@varmahlidarskoli.is eđa hringja í síma 455 6020. Vinsamlegast skráiđ börn ykkar sem fyrst. Börn úr 1. og 2. bekk hafa ađ öđru jöfnu forgang umfram eldri börn. 

Kostnađur fyrir vistun í frístund er skv. gjaldskrá Sveitarfélagsins Skagafjarđar, skiptist í dvalargjald kr. 254 pr. klukkustund og síđdegishressingu kr. 212 pr. skipti.
Athygli er vakin á ţví ađ frístund verđur opin eftir ađ skóladegi lýkur (frá skólaaksturstíma) og ţví ţurfa foreldrar/forsjárađilar ađ sćkja börn sín eftir vistunartíma í frístund ţar sem skólarútur aka nemendum heim strax ađ skóladegi loknum.

Á eftirfarandi hlekk er hćgt ađ innrita barn í frístund:
https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSdPKa3p730ML3yMoKQNvbt1wFpHEAKipO4TRWP-Hd53JRkLCA/viewform?usp=sf_link


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi