Jólaljós tendruđ í Varmahlíđ

Í morgun voru jólaljósin tendruđ á jólatrénu viđ Varmahlíđarskóla og á sömu stundu var kveikt á ártalinu og stjörnunni á Reykjarhólnum. Nemendur Varmahlíđarskóla létu napra norđanáttina ekki á sig fá, heldur sungu og dönsuđu kringum jólatréđ. Stefán R. Gíslason lék undir á harmonikku. Í morgunmat var bođiđ uppá mandarínur, piparkökur og heitt súkkulađi til ađ ylja köldum fingrum og skapa notalega stemningu í upphafi ađventu.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi