Lestrarstefna Skagafjarđar

Undanfarin tvö ár hefur veriđ unniđ ađ gerđ Lestrarstefnu Skagafjarđar. Starfsfólk skólanna tók ţátt í gerđ stefnunnar en svokallađ lćsisteymi, sem í sátu fulltrúar leik-, grunn- og tónlistarskóla, hélt utan um vinnuna undir stjórn Sigurlaugar Rúnar Brynleifsdóttur, deildarstjóra viđ Grunnskólann austan Vatna.

Markmiđ lestrarstefnu Skagafjarđar eru ađ efla lćsi í tónlistar-, leik- og grunnskólum í Skagafirđi, skapa samfellu í lćsisnámi barna og byggja ofan á ţann grunn sem fyrir er, ásamt ţví ađ efla samstarf viđ heimilin á sviđi lestrar. Lestrarstefnan er í heild sinni ađgengileg á vefnum en hún er einnig komin út á prenti og verđur afhent foreldrum á haustfundum í skólanum.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi