Nýárskveđja

Viđ sendum nemendum, fjölskyldum ţeirra og íbúum í nćrsamfélagi skólans bestu óskir um gleđilegt nýtt og farsćld á nýju ári. Ţökkum fyrir ánćgjuleg samskipti og samvinnu á liđnu ári.
Krakkar viđ sjáumst hress og kát í skólanum miđvikudaginn 3. janúar skv. stundaskrá. Fyrstu daga janúarmánađar setja unglingarnir kraft í árshátíđarundirbúning en söngleikurinn Hársprey verđur sýndur 11. og 12. janúar.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi