Samráđsfundir

Einnig er möguleiki í Mentor ađ panta viđtalstíma hjá Söru Regínu deildarstjóra stođţjónustu, Helgu Rós námsráđgjafa og sérgreinakennurum eins og ţví er viđ komiđ. Forsjárađilum er bent á ađ skođa skráningu í tíma og hafa samband viđ skólann ef einhverjir örđugleikar koma upp. Vanti ađgangsorđ ađ Mentor má hafa samband viđ Möggu ritara í síma 455 6020 eđa í tölvupósti á netfangiđ ritari@varmahlidarskoli.is

Helstu mál til umrćđu á samráđsfundi:
Námsframvinda nemenda, félagsleg samskipti, líđan, hegđan og ástundun.

Forsjárađilar eru hvattir til ađ undirbúa viđtaliđ međ ţví ađ fara inn á Mentor barna sinna og skođa vel námsmat fyrir einstök hćfniviđmiđ í námsgreinum. Ţannig nýtist viđtalstíminn best. Gert er ráđ fyrir ađ hver samráđsfundur sé 15 mínútur, en sé óskađ eftir lengri tíma er hćgt í samráđi viđ umsjónarkennara ađ bóka tvöfaldan tíma.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi