Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Skólaslit og útskrift nemenda 10. bekkjar fer fram viđ hátíđlega athöfn í Miđgarđi, miđvikudaginn 30. maí kl. 20:00. Nemendur 1.-9. bekkjar fá afhent vitnisburđarblöđ, útskriftarnemar taka viđ útskriftarskírteinum og veittar verđa viđurkenningar. Viđ syngjum skólasönginn og bjóđum ađ athöfn lokinni til kaffisamsćtis í mötuneyti skólans. Allir velunnarar skólans eru hjartanlega velkomnir.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi