Skólahreysti - úrslitakeppni í kvöld!

Hér er áćtlun dagsins: 

08:30 Morgunmatur og smyrja nesti.
09:00 Brottför frá Varmahlíđarskóla.
12:30 Nesti snćtt á vel völdum stađ.
13:30 Sögusafniđ heimsótt út á Granda.
15:00 Ísferđ í Valdís, 2 kúlur í brauđi/boxi.
16:15 Smára tívolí, LAZERTAG og kvöldmatur (pizza og gos).
18:00 Keppnisliđiđ mćtir í Laugardalshöll.
18:45 Brottför úr Smáralind, ekiđ í höllina.
19:15 Áhorfendur mćta í Laugardalshöll.
20:15 Keppni í Skólahreysti hefst.
21:45 Áćtluđ mótslok.
22:00 Stoppađ á N1 á Ártúnshöfđa, hćgt ađ kaupa sér hressingu.
23:00 Brottför norđur.
03:00 Áćtluđ heimkoma.


Til baka Yfirlit frétta

Svćđi