Íţróttamiđstöđ

Í íţróttamiđstöđinni er m.a. ađ finna sundlaug, íţróttasal, áhaldasal og gufubađ.

Sundlaugin er tvískipt útilaug. Annars vegar er 12,5 x 25 metra laug og hins vegar 12,5 m x 8 m „barnalaug“. Í ţeirri síđarnefndu er vatniđ haft heitara en í stćrri lauginni, ţar eru tvćr rennibrautir, ein lítil og barnvćn og önnur stór sem sett var upp sumariđ 2018. Rennibrautirnar njóta mikilla vinsćlda međal fjölskyldufólks. Einnig er heitur pottur viđ laugarnar.

Verđ frá 1. janúar 2019:   Fullorđnir - Adults  kr. 1000-     Börn - Children kr. 300-   Öryrkjar kr. 300-  

Sjá nánar gjaldskrá íţrótamannvirkja í Skagafirđi.

Nuddstofan Tíbrá er stađsett í íţróttamiđstöđinni. Hún er í eigu Sigríđar Sveinsdóttur.

Vetraropnun haustönn 2019

Opiđ í sundlauginni sem hér segir:

Mánudaga til fimmtudaga kl. 8:00-20:30

Föstudaga kl. 8:00-14:00

Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00-16:00

Svćđi