Matseđill

Í Varmahlíđarskóla er starfandi mötuneyti međ fullbúnu eldhúsi og er allur matur eldađur á stađnum. Allir nemendur fá morgunverđ og hádegisverđ í mötuneytinu. Einnig fá ţeir síđdegisdrykk og međlćti á fimmtudögum. Matseđlar eru gefnir út til fjögurra vikna í senn. Nemendur eiga ađ bera af borđum, ganga vel um og sýna biđlund í matsalnum. Í mötuneytinu starfar matreiđslumađur auk ţriggja starfsmanna. Fćđisgjöld eru samkvćmt gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarđar.

Febrúar 2020

3/2 Karrýfiskur í formi, salatbar, kartöflur.

4/2 Snitzel, kartöflur, brún sósa, maísbaunir, gulrótarsalat og sulta.

5/2 Hamborgarar, franskar, kaldar sósur, kál/gúrka/tómatar.

6/2 Plokkfiskur, rúgbrauđ, smjörvi, grćnmetisstafir.

7/2 Skyr, brauđ, ávextir.

 

10/2 Grćnmetislasagne, kartöflustappa, melónusalat.

11/2 Sođinn fiskur, kartöflur, laukfeiti, rúgbrauđ, smjörvi, salatbar.

12/2 Ritz steiktur kjúklingur, kartöfluklattar, sveppasósa, ferskt salat.

13/2 Spaghettyfiskur í sinnepssósu, salatbar.

14/2 Gúllassúpa, heimabakađ brauđ.

 

17/2 Gúllas, kartöflustappa, maísbaunir, sulta.

18/2 Steiktur fiskur, kartöflur, kaldar sósur, spínatsalat.

19/2 Heilsteiktur folaldavöđvi, bátakartöflur, bernes, maís, ferskt salat.

20/2 Fiskur í okkar sósu, hrísgrjón, salatbar.

21/2 Kjúklingapasta, heimabakađ brauđ, salat.

 

24/2 Bolludagur. Steiktar kjötbollur, kartöflur, brún sósa, ferskt salat.

25/2 Sprengidagur. Saltkjöt og baunir.

26/2 Öskudagur. Púđursykurs bleikja, kartöflur, kaldar sósur,  rúgbrauđ, ferskt grćnmeti.

27/2 Vetrarfrí.

28/2 Vetrarfrí.

Svćđi