Matseđill

Í Varmahlíđarskóla er starfandi mötuneyti međ fullbúnu eldhúsi og er allur matur eldađur á stađnum. Allir nemendur fá morgunverđ og hádegisverđ í mötuneytinu. Einnig fá ţeir síđdegisdrykk og međlćti á fimmtudögum. Matseđlar eru gefnir út til fjögurra vikna í senn. Nemendur eiga ađ bera af borđum, ganga vel um og sýna biđlund í matsalnum. Í mötuneytinu starfar matreiđslumađur auk ţriggja starfsmanna. Fćđisgjöld eru samkvćmt gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarđar.

Ágúst 2019:

21/8 Skyr, brauđ, ávextir.

26/8 Lasagne, kartöflustappa, salat.
27/8 Plokkfiskur, rúgbrauđ, smjör, salatbar.
28/8 Pizza, franskar, ferskt salat.
29/8 Karrífiskur í formi, kartöflur, ferskt salat.
30/8 Makkarónugrautur, slátur, brauđ, ávextir.

Svćđi