Almennar skólareglur

Skólareglur Varmahlíđarskóla

Skólareglur Varmahlíđarskóla eru unnar í samrćmi viđ lög um grunnskóla (nr. 91/2008, 30. grein) og reglugerđ nr. 1040/2011 um ábyrgđ og skyldur ađila skólasamfélagsins í grunnskólum. Ţar er kveđiđ á um ađ grunnskólar skuli setja sér skólareglur međ skýrum viđbrögđum viđ brotum á reglunum, ţannig ađ viđbrögđ og úrrćđi stuđli ađ jákvćđri hegđun og miđi ađ ţví ađ rćkta persónuţroska og hćfni nemenda.

Í reglugerđ um ábyrgđ og skyldur segir m.a. ,,Nemendum ber ađ hlíta fyrirmćlum kennara og starfsfólks skóla, fara eftir skólareglum og fylgja almennum umgengnisreglum í samskiptum viđ starfsfólk og skólasystkin.” Skólareglur gilda í skólanum, íţróttahúsi, sundlaug, félagsstarfi, skólabílum og í öllum ferđum á vegum skólans.

Umsjónarkennarar fjalla um skólareglurnar, ţýđingu ţeirra og hlutverk međ nemendum sínum eins oft og ţurfa ţykir. Stöđugt er unniđ ađ ţví ađ bćta og viđhalda jákvćđum aga í öllu starfi međ ţađ ađ markmiđ ađ skólastarfiđ sé skilvirkt og farsćlt.

 

Almennar skólareglur Varmahlíđarskóla

Námiđ

Viđ berum ábyrgđ á eigin námi og gerum okkar besta í starfi og leik.

Viđ mćtum stundvíslega í allar kennslustundir, undirbúin og međ viđeigandi gögn.

Viđ notum snjalltćki (síma/spjaldtölvur) í samráđi viđ kennara og starfsfólk.

Foreldrar/forsjárađilar tilkynna forföll tímanlega til skóla og skólabílstjóra.

Samskipti

Viđ berum ábyrgđ á eigin framkomu og samskiptum, ţ.m.t. rafrćnum samskiptum.

Viđ berum virđingu fyrir sjálfum okkur og öđrum og sýnum sanngirni í samskiptum.

Viđ hlítum fyrirmćlum kennara og annars starfsfólks.

Viđ sýnum engum ofbeldi hvort sem er andlegt eđa líkamlegt.

Heilbrigđi

Viđ tileinkum okkur hollar lífsvenjur.

Viđ neytum ekki sćlgćtis eđa gosdrykkja á skólatíma.

Viđ nýtum frímínútur til útiveru og klćđumst eftir veđri. Útivera er frjálst val fyrir 7.-10. bekk.

Viđ notum ekki tóbak, áfengi eđa önnur vímuefni.

Umgengni

Viđ göngum snyrtilega um skólann og berum virđingu fyrir eigum hans og annarra.

Viđ sitjum til borđs í matsal skólans á matmálstímum og ţar notum viđ ekki snjalltćki.

Viđ geymum yfirhafnir og útiskó í anddyri og notum ekki innanhúss.

Viđ yfirgefum ekki skólalóđ á skólatíma án leyfis.

Viđ förum í biđröđ viđ skólabíl, spennum öryggisbelti og sitjum kyrr í sćtum okkar á međan bíllinn er á ferđ.

Ţađ ţarf leyfi kennara eđa skólayfirvalda til ađ taka myndir, hljóđ eđa myndskeiđ. Gildir ţađ í öllu skólastarfi og hvar sem fariđ er á vegum skólans.

            

Úrvinnsla agabrota og viđurlög

Viđbrögđ viđ brotum á skólareglum eru til ţess fallin ađ stuđla ađ jákvćđum skólabrag, bćttri hegđun nemenda og aukinni ábyrgđ. Ţađ er sameiginlegt verkefni skólans og foreldra/forsjárađila ađ standa vel ađ úrvinnslu agabrota. Viđurlög miđast fyrst og fremst viđ ţađ ađ ţau hjálpi nemandanum ađ bćta hegđun sína eđa stöđu. Viđurlögum er beitt eftir ađstćđum, eđli og alvarleika brots. Agabrot og viđurlög skulu skráđ í Mentor og birt foreldrum/forsjárađilum.

Brjóti nemandi reglur skólans, truflar kennslu ítrekađ eđa er sjálfum sér og/eđa öđrum til vandrćđa skal eftirfarandi ráđum beitt.

1)    Nemandi fćr tiltal og hvatningu um ađ bćta sig. Starfsfólk kemur upplýsingum til umsjónarkennara eftir ţví sem viđ á.

2)    Umsjónarkennari rćđir formlega viđ nemandann um máliđ, hefur samband viđ foreldra/forsjárađila og upplýsir um máliđ. Samskiptin skulu skráđ í Mentor.

3)    Sé nemanda vísađ úr kennslustund fer hann á skrifstofu skólans og bíđur viđ ritaraađstöđu eftir ţeim kennara sem máliđ varđar. Sama á viđ ef nemandi sýnir óviđunandi hegđun utan kennslustunda. Samskiptin skulu skráđ í Mentor.

4)    Skólastjóri rćđir viđ nemanda og/eđa foreldra/forsjárađila. Samskiptin skulu skráđ í Mentor.

5)    Umsjónarkennari bođar foreldra/forsjárađila og nemanda til fundar međ skólastjórnendum og/eđa öđrum kennurum ef međ ţarf. Hvatt er til umbóta, fundargerđ er skráđ og  fundarmenn samţykkja hana. Ákvarđanir sem teknar eru á fundinum eru skráđar í Mentor.

6)    Í samstarfi viđ foreldra/forsjárađila er unniđ ađ bćttri hegđun nemanda međ viđurlögum s.s.

- foreldrar sitja kennslustundir tímabundiđ

- nemandi tekinn tímabundiđ úr ađstćđum

- nemandi fćr fylgdarmann (starfsmann eđa foreldra) í frímínútur eđa kennslustundir

- nemandi ađskilinn frá bekkjarfélögum sínum, vinnur í einveru (í umsjá starfsmanns).

7)    Skólastjóri tekur máliđ til umfjöllunar á nemendaverndarráđsfundi ef ástćđa er til. Leitađ er úrrćđa/ađstođar sérfrćđinga.

8)    Sérstakar ađgerđir í samráđi viđ skólayfirvöld, s.s. tímabundin brottvísun úr skóla eđa samrćmdar ađgerđir skv. 14. grein grunnskólalaga nr. 91/2008.

 

Brot getur veriđ ţess eđlis ađ ţetta ferli eigi ekki viđ og grípa ţurfi til alvarlegra viđurlaga fyrr.

Hafi nemandi hegđađ sér međ ţeim hćtti ađ erfitt sé fyrir starfsmenn skólans ađ treysta honum til ađ fylgja reglum verđur honum mögulega meinuđ ţátttaka í skólaferđ eđa óskađ eftir ţví ađ foreldri komi međ í ferđina.

Nemandi sem brýtur skólareglur eđa almenn lög á ferđalagi á vegum skólans verđur sendur heim á kostnađ foreldra.

 

Unniđ og uppfćrt í febrúar 2016.

Svćđi