Matseðill

Í Varmahlíðarskóla er starfandi mötuneyti með fullbúnu eldhúsi og er allur matur eldaður á staðnum. Allir nemendur fá morgunverð og hádegisverð í mötuneytinu. Einnig fá þeir síðdegisdrykk og meðlæti á fimmtudögum. Matseðlar eru gefnir út til fjögurra vikna í senn. Nemendur eiga að bera af borðum, ganga vel um og sýna biðlund í matsalnum. Í mötuneytinu starfar matreiðslumaður auk þriggja starfsmanna. Fæðisgjöld eru samkvæmt gjaldskrá í grunnskólum Skagafjarðar.

Matseðill Október 2020

 

1/10 Soðinn fiskur, kartöflur, lauksmjör, rúgbrauð, smjör, ferskt grænmeti.

2/10 Makkarónugrautur, slátur, brauð, ávextir.

 

5/10 Soðnar kjötfarsbollur, kartöflur, gufusoðið grænmeti, feiti, tómatsósa.

6/10 Samráðsdagur.

7/10 Píta með hakki og grænmeti.

8/10 Fiskur í okkar sósu, hrísgrjón, salatbar.

9/10 Skyr, brauð.

 

12/10 Hakk og spaghetty, spínatsalat.

13/10 Plokkfiskur, rúgbrauð, smjör, salatbar.

14/10 Gúllassúpa, heimabakað brauð, smjör.

15/10 Haustfrí.

16/10 Haustfrí.

 

19/10 Hakkabuff, kartöflur, brúnsósa, sulta, ferskt salat.

20/10 Spaghettyfiskur, sinnepssósa, rúgbrauð, salatbar.

21/10 Köld bayonneskinka, bátakartöflur, maísbaunir, sósa, rúsínusalat.

22/10 Steiktur fiskur, kartöflur, kaldar sósur, gulrótarsalat.

23/10 Grjónagrautur, slátur, brauð.

 

26/10 Gúllas, kartöflustappa, maís baunir, sulta, gufusoðið grænmeti

27/10 Púðursykur bleikja, kartöflur, kaldar sósur, salatbar.

28/10 BBQ kjúklingur, hrísgrjón, spínatsalat.

29/10 Fiskibollur, kartöflur, karrýsósa, gúrka/tómatar/salat.

30/10 Kjúklingapasta, heimabakað brauð, ávextir.