Spiladagur

Nemendur á yngsta stigi mega koma með spil að heiman þennan dag.  Hefðbundið skólastarf brotið upp í 1-2 kennslustundum og nemendur spila saman.