Skólahald á tímum COVID-19

Ágætu nemendur og foreldrar í Varmahlíðarskóla

Eins og alkunna er hafa yfirvöld almannavarna sett á samkomubann í landinu sem hefur áhrif um allt samfélagið, þar með talið á grunnskóla landsins.
Skólunum er heimilt að halda úti skólastarfi að því gefnu að ekki séu fleiri en 20 nemendur í sama kennslurými og enginn samgangur verði á milli hópa. Skólarnir geri ráðstafanir til að þrífa húsnæðið sérstaklega vel og sótthreinsa eftir þörfum á hverjum degi.

Nemendur í þeim bekkjum sem mæta ekki alla daga eru með námsáætlanir frá umsjónarkennurum, foreldrar hafa fengið þær í tölvupósti. Við hvetjum ykkur nemendur jafnt sem foreldra að hafa samband við kennara um nám 

 Mæting 15. apríl - 30. apríl, skóladagur frá kl. 8:15 - 13:05

  mánudagur 13. apríl

  þriðjudagur 14. apríl

  miðvikudagur 15. apríl

  fimmtudagur 16. apríl

  föstudagur 17. apríl

  Annar í páskum  Páskaleyfi   1. - 4. og 7. - 10. bekkur   1. - 6. bekkur, 9. bekkur   1. - 6. bekkur, 10. bekkur