Matseðill

Desember 2020

1/12 Steiktur fiskur í raspi, kartöflur, kaldar sósur, gúrka/tómatar.

2/12 Steiktar kjötfarsbollur, kartöflur, sósa, sulta, rúsínusalat.

3/12 Fiskur í okkar sósu, hrísgrjón, ferskt grænmeti.

4/12 Skyr, heitt brauð, ávextir.

 

7/12 Soðið slátur, kartöflustappa, rófur.

8/12 Fiskibollur, kartöflur, karrýsósa, ferskt grænmeti.

9/12 Kjúklingaborgarar, franskar, kaldar sósur, ferskt grænmeti.

10/12 Soðin bleikja, kartöflur, kaldar sósur, rúgbrauð, smjörvi, ferskt grænmeti.

11/12 Grjónagrautur, slátur, brauð.

 

14/12 Hakkabuff, kartöflur, sósa, sulta, gulrótarsalat.

15/12 Steiktur fiskur í fjölkornaraspi, kartöflur, kaldar sósur, ferskt grænmeti.

16/12 Gúllassúpa, heimabakað brauð.

17/12 Soðinn fiskur, kartöflur, smjör, rúgbrauð, kaldar sósur, salat.

18/12 Litlu jólin.