Matseðill

Maí 2021

3/5 Hakkabuff, kartöflur, brún sósa, gufusoðið grænmeti, sulta.

4/5 Mexíkófiskur, hrísgrjón, salatbar.

5/5 Kjúklingaborgarar, bátakartöflur, kaldar sósur, gúrka/tómatar/kál.

6/5 Steiktur fiskur í fjölkornaraspi, kartöflur, kaldar sósur, gúrkur/tómatar.

7/5 Pylsupasta, heimabakað brauð, smjör, kalt kjúklingapasta.

 

10/5 Sveitadagar.

11/5 Sveitadagar.

12/5 Sveitadagar.

13/5 Uppstigningardagur.

14/5 Sveitadagar.

 

17/5 Gúllas, kartöflustappa, sulta, brokkolí og blómkál.

18/5 Plokkfiskur, rúgbrauð, smjör, gufusoðið grænmeti.

19/5 Steiktur kjúklingur, franskar, sveppasósa/koktelsósa, ferskt salat.

20/5 Fiskur í raspi, kartöflur, kaldar sósur, gulrótar salat.

21/5 Mexíkósk kjúklingasúpa, snakk/ostur/sýrður, heimabakað brauð.

 

24/5 Annar í hvítasunnu.

25/5 Paprikufiskur í formi, kartöflur, salatbar.

26/5 Lasagne, kartöflustappa, spínatsalat.

27/5 Vorhátíð og grill.

28/5 Skólaslit.

 

31/5 Fiskibollur, kartöflur, karrýsósa, salatbar.