Matseðill

September 2020

1/9 Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, smjör, ferskt grænmeti.

2/9 Kjöt í karrý, hrísgrjón, kartöflur, gufusoðið grænmeti.

3/9 Grænmetisbuff, kartöflur, salatbar, kaldar sósur. 

4/9 Kjúklingasúpa, snakk, ostur, sýrður rjómi, brauð, ávextir.

 

7/9 Gúllas, kartöflustappa, sulta, maísbaunir, gufusoðið grænmeti.

8/9 Fiskibollur, kartöflur, karrýsósa, ferskt grænmeti.

9/9 Hamborgarar, bátakartöflur, ferskt grænmeti, kaldar sósur.

10/9 Mexíkófiskur í formi, hrísgrjón, kartöflur, salatbar.

11/9 Kakósúpa, tvíbökur, brauð, ávextir.

 

14/9 Lasagne, kartöflustappa, ferskt grænmeti.

15/9 Soðin bleikja, kartöflur, smjör, kaldar sósur, salatbar.

16/9 Snitzel, kartöflur, sósa, maísbaunir, ferskt salat, sulta.

17/9 Þorskur undir krydduðum osta og rasphjúp, kartöflur, grænmeti.

18/9 Starfsdagur.

 

21/9 Kjötsúpa, brauð.

22/9 Paprikufiskur í formi, kartöflur, salatbar.

23/9 Lambasteik, kartöfluklattar, sósa, salat.

24/9 Sveitabaka, melónusalat.

25/9 Pylsupasta, brauð, ávextir.

 

28/9 Soðið slátur, kartöflustappa, rófur, salatbar.

29/9 Steiktur fiskur, kartöflur, kaldar sósur, salatbar.

30/9 Litlar kjötbollur, hrísgrjón, súrsæt sósa/tómatsósa, ferskt grænmeti.

1/10 Soðinn fiskur, kartöflur, lauksmjör, rúgbrauð, smjör, ferskt grænmeti.

2/10 Makkarónugrautur, slátur, brauð, ávextir.