Matseðill

Október 2022

24. okt. - Haustfrí

25. okt. - Soðinn saltfiskur, kartöflur, smjör og rúgbrauð 
26. okt. - Steiktar kjúklingabringur, brún sósa, bátakartöflur, gúrka og tómatar
27. okt. - Mango chutney fiskur með kartöflum og salatbar.
28. okt. -Karrý ristaðar núðlur með grænmeti, heimabakað brauð og smjör.

31. okt. -Lúxus pottréttur með hrísgrjónum og salati.

Nóvember 2022

1.nóv.      -       Léttsaltaðir þorskhnakkar, kartöflur, grænmeti og hvítlauks & lime sósa.

2. nóv.       -    Íslensk kjötsúpa, heimabakað brauð.

3. nóv.      -     Púðursykurs bleikja, kartöflur, kaldar sósur og salatbar.

4. nóv.      -     Grjónagrautur, slátur, rúsínur, brauð og álegg.

7. nóv.     -     Steiktar kjötfarsbollur, kartöflur, sósa, grænar baunir og rabarbarasulta.

8. nóv.     -     Þorskur undir krydduðum osta og rasphjúp, kartöflur, ferskt hrásalat.

9. nóv.     -     Litlar kjötbollur, hrísgrjón, súrsæt tómatsósa og ofnsteikt grænmeti.

10. nóv.    -    Íþrótta Buff, sætar kartöflur, kúskús og salatbar.

11. nóv.    -    Kjúklingapasta í rjómasósu, hvítlauksbrauð og salat.

14. nóv.    -    Lambasnitsel, kartöflur, sósa og rótargrænmeti.

15. nóv.    -    Fiskibollur, kartöflur, karrýsósa, gulrótarsalat.

16. nóv.     -   Hamborgari, franskar, sósa, kál, gúrka og tómatar.

17. nóv.    -    Fiskréttur, hrísgrjón, mexíkósk ostasósa og salatbar

18. nóv.    -    Kakósúpa, tvíbökur, heitt osta og skinkubrauð.

21. nóv.    -   Saltað Hrossakjöt, kartöflustappa og rófur.

22. nóv.   -    Soðin fiskur, kartöflur, rúgbrauð, lauksmjör, tómata og gúrku bitar.

23. nóv.    -   BBQ  kjúklingur, hrísgrjón og spínatsalat.

24. nóv.   -    Sveitabaka, kaldar sósur og salatbar.

25. nóv.   -    Hakksúpa með sýrðum rjóma, rifnum osti og snakki.

28. nóv.    -  Kjöt og karrý, hrísgrjón, kartöflur og gufusoðið grænmeti.

29. nóv.    -  Plokkfiskur, rúgbrauð, smjörvi, tómata og gúrku stafir.

30. nóv.    -  Píta með hakki, sósu og grænmeti.