Matseðill

Maí 2020

4/5 Bayonneskinka, kartöflubátar, sveppasósa, rúsínusalat, maísbaunir.
5/5 Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti, smjör, rúgbrauð.
6/5 Tortillur með hakki og grænmeti, kaldar sósur.
7/5 Karrífiskur í formi. kartöflur, salatbar.
8/5 Skyr, brauð, ávextir.

11/5 Lasagne, stappa, gulrótarsalat.
12/5 Fiskibollur, kartöflur, karrýsósa, salatbar.
13/5 Heilsteiktur folaldavöðvi, bátakartöflur, sósa, maísbaunir, ferskt salat.
14/5 Soðin bleikja, kartöflur, kaldar sósur, ferskt grænmeti.
15/5 Kjúklingapasta, heimabakað brauð, smjör.

18/5 Matarmikil gúllassúpa. heimabakað brauð.
19/5 Steiktur fiskur, kartöflur, kaldar sósur, salatbar.
20/5 Steiktar kjötfarsbollur, kartöflur, brún sósa, salat.
21/5 Uppstigningardagur.
22/5 Kakósúpa, tvíbökur, brauð og álegg.

25/5 Litlar kjötbollur, hrísgrjón, súrsæt sósa, spínatsalat.
26/5 Steiktar kjúklingabringur, hrísgrjón, steikt grænmeti, sveppasósa, ferskt salat.
27/5 Vorhátíð og grill.
28/5 Skólaslit.
29/5 Starfsdagur.