Matseðill

Mars 2021

 

1/3 Hakk og spaghetty, ferskt salat.

2/3 Plokkfiskur, rúgbrauð, smjör, gufusoðið brokkolí og gulrætur.

3/3 Stroganoff, kartöflustappa, hrísgrjón, maísbaunir, salat.

4/3 Fiskibollur, Kartöflur, karrýsósa, salatbar.

5/3 Skyr, brauð og ávextir.

 

8/3 Grænmetisbuff, sætkartöflumús, salatbar. Sveppasúpa.

9/3 Karrýfiskur í formi, kartöflur, salatbar.

10/3 BBQ kjúklingaréttur, hrísgrjón, rúsínusalat.

11/3 Steiktur fiskur í raspi, kartöflur, kaldar sósur, gulrótarsalat.

12/3 Pylsupasta, ristað brauð, ávextir.

 

15/3 Íslensk kjötsúpa, heimabakað brauð.

16/3 Soðinn fiskur, kartöflur, rúgbrauð, smjör, gúrka/tómatar.

17/3 Tortillur með hakki og grænmeti, kaldar sósur.

18/3 Mexíkófiskur, hrísgrjón, salatbar.

19/3 Makkarónugrautur, slátur, brauð, ávextir.

 

22/3 Soðið slátur, kartöflustappa, rófur.

23/3 Soðin bleikja, kartöflur, rúgbrauð, smjör, kaldar sósur, salatbar.

24/3 Kjúklinganaggar, hrísgrjón, ferskt salat, súrsæt sósa/tómatsósa.

25/3 Steiktur fiskur í fjölkornaraspi, kartöflur, kaldar sósur, salatbar

26/3 Kjúklingapasta, heimabakað brauð, smjör. Blómkál og brokkolísúpa