Matseðill

Mán 2. maí - Soðnar kjötfarsbollur, kartöflur, hvítkál og lauksmjör.
Þri. 3. maí - Fiskur í raspi, kartöflur, kaldar sósur, gulrótar salat.
Mið. 4 . maí - Tortillur, hakk, sósur og ferskt grænmeti.
Fim. 5. maí - Fiskiréttur með pasta og piparostasósu, salatbar.
Fös. 6. maí - Gúllassúpa, rjómaostur, nýbakað brauð og smjör.

Mán. 9. maí - Hakk og spaghetti, hvítlauksbrauð og melónusalat.
þri. 10. maí - Sveitadagar
Mið. 11. maí - Sveitadagar
Fim.12. maí - Sveitadagar
Fös. 13. maí - Sveitadagar

Mán. 16. maí - Íþróttabuff, kúskús, sætar kartöflur og kaldar sósur.
Þri. 17. maí - Fiskiréttur með karrý, hrísgrjónum og ananas, grænmeti.
Mið. 18. maí - Svínakjötspottréttur, hrísgrjón, ferskt salat.
Fim. 19. maí - Fiskibollur, kartöflur, karrýsósa og salatbar.
Fös. 20. maí - Grjónagrautur, slátur, brauð og álegg.

Mán 23. maí - Lambasnitzel, kartöflur, sveppasósa og rótargrænmeti.
Þri. 24. maí - Soðinn fiskur, kartöflur, lauksmjör, gúrka og tómatar.
Mið. 25. maí - Pizza, franskar og salat.
Fim. 26. maí - Uppstigningardagur
Föst 27. maí - Kjúklingapasta í rjómasósu og hvítlauksbrauð.

Mán. 30. maí - Vorhátíð og grill
Þrið. 31. maí - Skólaslit