Almennar skólareglur

Hér eru skólareglur Varmahlíðarskóla

Skólareglur Varmahlíðarskóla eru unnar í samræmi við lög um grunnskóla (nr. 91/2008, 30. grein) og reglugerð nr. 1040/2011 um ábyrgð og skyldur aðila skólasamfélagsins í grunnskólum. Þar er kveðið á um að grunnskólar skuli setja sér skólareglur með skýrum viðbrögðum við brotum á reglunum, þannig að viðbrögð og úrræði stuðli að jákvæðri hegðun og miði að því að rækta persónuþroska og hæfni nemenda.

Verklagsreglur um skólasókn nemenda