Viđburđir á nćstunni

 Mánudagur 11. des:
Ingunn danskennari verđur međ danskennslu ţessa viku
Bekkjarskemmtun hjá 5. og 6. bekk kl. 15:30-18:30

Ţriđjudagur 12. des:
Danskennsla skv. plani
Tarzanleikur 1.- 2. b. međ skólahóp kl. 10:00
Silla í byrjendalćsisheimsókn í 1. og 2 .bekk kl. 13:30
Listamenn í heimsókn taka ţátt í myndmennta- og textílvali 

Miđvikudagur 13. des:
Danskennsla skv. plani

Fimmtudagur 14. des:
Danskennsla skv. plani
Nemendur skera út laufabrauđ í bekkjarhópum
Danssýning í íţróttahúsi kl. 14:00 og heimferđ kl. 15:00

Föstudagur 15. des:
Danskennsla skv. plani
Úrslit piparkökuhúsakeppni

Svćđi