Sjálfsmat

Samkvćmt 35. og 36. grein nýrra grunnskólalaga ber öllum grunnskólum ađ framkvćma kerfisbundiđ sjálfsmat.

Međ sjálfsmatinu fer fram víđtćk gagnaöflun um skólastarfiđ. Árangur skólans í einstökum ţáttum er metinn ţar sem markmiđ skólans eru lögđ til grundvallar sem viđmiđ. Í matsferlinu eru sterkir og veikir ţćttir skólastarfsins dregnir fram. Leitađ er leiđa til ađ viđhalda sterku ţáttunum og efla ţá enn frekar. Brugđist er viđ veikum ţáttum međ ţví ađ setja fram ţróunaráćtlun sem felur í sér umbćtur á viđkomandi ţćtti í skólastarfinu. Ţannig á sjálfsmatiđ ćtíđ ađ stuđla ađ umbótum í skólastarfi. Tilgangur ţess er fyrst og fremst sá ađ gera góđan skóla betri. Sjálfsmat skóla er ţví leiđ til ađ miđla ţekkingu á skólastarfinu og er liđur í ţróun og vexti hvers skóla.

Sjálfsmatsskýrsla júní 2018

Vorskýrsla 2018

Sjálfsmatsskýrsla 2014

 Sjálfsmatsskýrsla júní 2013

Sjálfsmatsskýrsla júní 2012

Sjálfsmatsskýrsla júní 2011

Sjálfsmatsskýrsla júní 2010

Sjálfsmatsskýrsla júní 2009

Sjálfsmatsskýrsla júní 2008

Sjálfsmatsskýrsla júní 2007

Svćđi