Skólastefna Skagafjarđar

Skólastefnan var samţykkt á fundi Frćđslunefndar 20. júní 2008 og á Sveitarstjórnarfundi 24. júní 2008.


 
Skólastefna Sveitarfélagsins Skagafjarđar

Hlutverk

Hlutverk skóla í Skagafirđi er ađ búa nemendur undir líf og starf í lýđrćđisţjóđfélagi í samvinnu viđ heimilin. Skólar í Skagafirđi skulu hafa lýđrćđi, umburđarlyndi og víđsýni ađ leiđarljósi í öllum sínum störfum.

Skólar í Skagafirđi eiga ađ stuđla ađ alhliđa ţroska, heilbrigđi og menntun hvers og eins. Skólastarf skal einkennast af gagnkvćmri virđingu og vellíđan allra.

Skólar í Skagafirđi eiga ađ veita nemendum jafngild tćkifćri til ađ afla sér ţekkingar og leikni. Skólastarf skal leggja grundvöll ađ sjálfstćđri, skapandihugsun og samstarfshćfni nemenda.

Framtíđarsýn

Skólar í Skagafirđi verđi framsćkin og metnađargjörn skólasamfélög. Ţeir bjóđi upp á kjörumhverfi til náms í góđu samstarfi viđ heimilin og grenndarsamfélagiđ, ţar sem nemendur öđlist ţroska og menntun viđ hćfi.

Nemendur séu vel undir framtíđina búnir, međ góđan bóklegan, verklegan og félagslegan grunn. Skólagangan sé heildstćđ og skólastig og -gerđir tengist saman međ ţarfir nemenda ađ leiđarljósi.

Nemendur hafi ánćgju af námi, beri virđingu hver fyrir öđrum og séu öruggir í heilbrigđu og hvetjandi skólaumhverfi.

Skólar í Skagafirđi hafi yfir ađ ráđa hćfileikaríku og vel menntuđu starfsfólki og hvetjandi starfsumhverfi. Skagfirđingar séu stoltir af skólum sínum

Nám og kennsla (A) 

Skagfirskir skólar

 A1-      hafi vellíđan nemenda og hamingju ađ leiđarljósi

 Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ stuđla ađ heilbrigđi skólabarna, jafnt andlegu, félagslegu sem líkamlegu međ ţví ađ:
  • vinna eftir heildstćđri lífsleikniáćtlun sem allir taka ţátt í
  • gefa nemendum og starfsfólki kost á hollri máltíđ á starfstíma skólans
  • fylgja leiđbeiningum Lýđheilsustöđvar
  • hafa markvissa stefnu ţar sem almenn hreyfing og útivist er hluti námskrá 

 

 • ađ nemendur finni fyrir öryggi í skólanum međ ţví ađ:
  • vinna markvisst ađ vellíđan nemenda
  • eineltisáćtlun sé fylgt
  • vináttutengsl innan hópa og milli aldursstiga séu rćktuđ međ skipulegum hćtti
  • forvarnarstefna sé mótuđ og henni fylgt eftir
  • áfallaáćtlun sé mótuđ og henni fylgt eftir

 

A2 -      bjóđi upp á góđa menntun viđ hćfi sérhvers nemanda

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ stuđla ađ fjölbreytni í náms- og kennsluháttum sem leiđi til árangurs međ ţví ađ:
  • beina sjónum ađ námi hvers nemanda og haga kennslu í samrćmi viđ ţađ
  • skapa svigrúm til ţess  ađ nemendur geti stundađ nám á eigin hrađa
  • stuđla ađ samstarfi viđ framhaldsskóla um nám í einstökum áföngum
  • stuđla ađ samstarfi skóla um námslega og félagslega ţćtti
  • bjóđa upp á fjölbreyttar valgreinar sem tengja nám, atvinnulíf og samfélag
  • leggja áherslu á samvinnu, ţemanám, fjölbreytt vinnubrögđ, sköpun og frumkvćđi
  • ţróa sveigjanlega kennsluhćtti og fjölbreytt námsmat
  • kenna námstćkni og ţjálfa nemendur í ađ beita henni

 

o   ađ börn og unglingar starfi án ađgreiningar međ ţví ađ:

§  í skólunum sé ţekking til ađ sinna öllum nemendum

§  jafnréttisstefna /-áćtlun sé til í skólunum

§  starfsfólk skólanna tileinki sér fjölmenningarlegt viđhorf

§  nemendaverndarráđ starfi viđ hvern skóla

 

o   ađ nemendur fái hvatningu til náms í samrćmi viđ ţroska og áhuga međ ţví ađ:

 • einstaklingsnámskrá sé lögđ til grundvallar námi og kennslu nemenda međ skilgreind frávik
 • viđfangsefni séu ţróuđ til ađ koma til móts viđ bráđgera nemendur
 • námsframbođ sé ţróađ í átt ađ verkefnum sem taki miđ af áhugasviđi og stöđu einstaklinga
 • starfsfólk hvetji nemendur og sé vakandi yfir ţörfum ţeirra
 • ađ nota fjölbreyttar leiđir viđ námsmat, sem nýtist markvisst til leiđsagnar, međ ţví ađ:
  •  
  • námsmarkmiđ séu nemendum og foreldrum ljós
  • kennarar nýti leiđsagnarmat
  • kennarar ţekki leiđir til ađ meta stöđu og ţroska nemenda
  • greinandi próf og mat á námsstöđu séu nýtt međ markvissum hćtti
 • A3 -      leggi áherslu á ástundun, námsárangur og vitneskju allra um eigin ábyrgđ      og skyldur

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ auka fćrni nemenda í ákvarđanatöku og, sjálfstćđri og skapandi hugsun međ ţví ađ:
  •  
  • nemendur setji sér markmiđ og árangursviđmiđ
  • ýta undir sjálfstćđi nemenda og efla skapandi hugsun
  • nemendur meti eigin árangur
  • nemendur starfi samkvćmt einstaklingsáćtlun sem ţeir geri í samstarfi viđ kennara og foreldra
 • ađ árangur og vinnubrögđ í námi og starfi, verđi metin og endurskođuđ reglulega međ ţví ađ:
  •  
  • ţeir móti sér stefnu um árangur ţar sem lögđ sé áhersla á ađ námsframvinda hvers nemanda sé í samrćmi viđ getu hans og ţroska
  • vinna nemenda sé metin reglulega
 • ađ leggja áherslu á ađ rćkta međ nemendum sjálfstćđ vinnubrögđ og félagslega fćrni međ ţví ađ:
  •  
  • samskipta- og umgengnisreglur séu skýrar
  • nemendur beri ábyrgđ á náminu og taki virkan ţátt í mótun skólastarfs
  • skilningur sé á ólíkum ţroska og námsleiđum barna
 • A4 –      leggi rćkt viđ sérstöđu skólaumhverfis síns, náttúrufar, sögu og menningu      heimabyggđar

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ nemendur verđi fróđir um náttúrufar, sögu og menningu Skagafjarđar međ ţví ađ:
  •  
  • grenndarkennsla sé tengd viđ almennt nám
  • leiđa sé leitađ til ađ nám fari ađ hluta til fram utan skólans
  • möguleikar samfélagsins, svo sem menningar-, lista- og vísindastofnanir, séu nýttar til náms
 • ađ sinna umhverfismálum á fjölbreyttan hátt međ ţví ađ:
  •  
  • móta sér umhverfisstefnu
  • taka ţátt í Grćnfánaverkefni

Starfsumhverfi (B)

Skagfirskir skólar

 • B1 -      bjóđi nemendum samfelldan vinnudag sem skiptist í frjálsan leik, bóklegt      nám, verklega ţjálfun, iđkun lista og tómstundastarf

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ samfella verđi í starfsemi skóla, skólastiga, skólagerđa og ćskulýđsfélaga međ ţví ađ:
  •  
  • samráđ verđi haft um skipulag skólastarfs og frístundastarfs
  • séđ verđi um samgöngur frá skóla til frístundastarfs
  • yngri nemendur eigi kost á heilsdagsvistun alla virka daga
 • ađ efla samvinnu og tengingu skóla viđ íţrótta- og ćskulýđsfélög, menningarstofnanir og atvinnulíf međ ţví ađ:
  •  
  • nýta skólahúsnćđi til frístundastarfsemi nemenda
  • bjóđa listastofnunum, menningar- íţrótta- og ćskulýđsfélögum ađ kynna starfsemi sína í skólunum
  • skapa nemendum og eldri borgurum tćkifćri til samstarfs
 • B2 -      leggi áherslu á ađ ţar starfi áhugasamt, vel menntađ starfsfólk sem hefi      velferđ nemenda ađ leiđarljósi

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ hćkka hlutfall fagmenntađra starfsmanna međ ţví ađ:
  •  
  • styđja og hvetja starfsmenn til menntunar
  • styđja markvisst viđ nýliđa í starfi međ leiđsögn og handleiđslu
 • ađ stuđla ađ starfsţróun og efla fagmennsku međ ţví ađ:
  •  
  • hafa starfsmannaviđtöl reglulega
  • skipuleggja öfluga endurmenntun starfsmanna
  • skólar sveitarfélagsins hafi samráđ um endurmenntun starfsmanna
  • efla frumkvćđi starfsmanna og hvetja til nýbreytni 
 • ađ starfsmenn taki ţátt í mótun starfs og stefnu skólanna međ ţví ađ:
  •  
  • taka ţátt í endurskođun skólanámskrár
  • taka ţátt í sjálfsmati skólanna
  • gera áćtlanir um ţá ţćtti sem ţarf ađ efla
 • B3 –      séu eins vel búnir og öruggir og best verđur á kosiđ, svo skólastarfiđ og      stađblćrinn geti blómstrađ og nemendum og starfsfólki líđi vel

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ stuđla ađ ánćgju, öryggi og vellíđan starfsmanna í starfi međ ţví ađ:
  •  
  • móta starfsmannastefnu hvers skóla í samrćmi viđ starfsmannastefnu sveitarfélagsins
  • skipurit sé til fyrir starfsemina
  • starfslýsingar séu til fyrir alla starfsmenn skólanna
  • styđja og hvetja starfsmenn til líkamsrćktar
  • skapa sem bestan starfsanda 
 • ađ starfsmenn og nemendur hafi góđa vinnuađstöđu međ ţví ađ:
  •  
  • skólarnir séu búnir góđum kennslutćkjum og áhöldum og tryggđ sé eđlileg endurnýjun ţeirra
  • skólarnir séu gerđir hlýlegir og vistlegir
 • ađ tryggja ađ húsnćđi, leiksvćđi og tćki séu viđ hćfi nemenda og starfsfólks međ ţví ađ:
  •  
  • gera ađkomu ađ skólunum örugga
  • afmarka leiksvćđi vel frá umferđ ökutćkja
  • hanna húsnćđi og útileiksvćđi međ ţarfir og ađgengi nemenda og starfsmanna í huga
  • forgangsrađa viđhaldsverkefnum til lengri tíma
  • uppfylla kröfur um öryggi húsnćđis og leiksvćđa
 • ađ stuđla ađ ţvi ađ starfsmenn og nemendur starfi í öruggu umhverfi međ ţví ađ:
  •  
  • gera rýmingaráćtlanir fyrir skólana
  • ţjálfa starfsfólk og nemendur í viđbrögđum viđ hćttu og fyrstu hjálp

Samskipti (C)

Skagfirskir skólar

 • C1 –      vinni markvisst međ foreldrum og veiti ţeim tćkifćri til ţátttöku í      skólastarfinu

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ virkja foreldra til ţátttöku í námi og starfi barna sinna međ ţví ađ:
  •  
  • starfa međ foreldraráđum og skólaráđum
  • foreldrasamstarf sé skilgreint í skólanámskrám
  • leita markvisst eftir mati foreldra á skólastarfi
  • taka ţátt í markmiđasetningu barna sinna og mati á árangri
  • styđja viđ heimanám
 • ađ gagnkvćm og virk upplýsingamiđlun verđi á milli heimila og skóla međ ţví ađ:
  •  
  • foreldrar séu upplýstir um skólastarfiđ
  • heimasíđur skólanna séu upplýsandi og foreldraráđ/skólaráđ geti nýtt ţćr til upplýsingagjafar
  • fjölbreyttar leiđir séu farnar í foreldrasamstarfi
 • C2 -      leggi áherslu á ađ mat á skólastarfi nýtist til ađ tryggja ţróun og      umbćtur

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ nota sjálfsmat og ytra mat til ađ greina, meta og ţróa starf skólanna međ ţví ađ:
  • ţeim standi til bođa ráđgjöf og reglulegar ytri úttektir
  • nýta sjálfsmatsađferđir sem meta alla starfsţćtti
  • nýta niđurstöđur matsins til leiđsagnar og ţróunarstarfs
 • C3 –      starfi saman á forsendum allra skólagerđa og -stiga

Markmiđ skagfirskra skóla eru:

 • ađ stuđla ađ öflugu samstarfi skólanna međ ţví ađ:
  •  
  • tryggja upplýsingastreymi milli skólanna
  • huga sérstaklega ađ ađstćđum ţegar nemendur flytjast milli skóla og/eđa skólastiga
  • virkja og nýta sérţekkingu starfsmanna
  • samrćma faglega ţćtti í skólastarfinu
  • efla samstarf nemenda
  • skilgreina áherslur í samstarfi í skólanámskrám
  • leggja áherslu á samvinnu um símenntun
  • samrćma skóladagatöl
  • stjórnendur skólanna hittist ađ minnsta kosti tvisvar á ári
 • C4 -      veiti foreldrum, nemendum og starfsfólki stuđning og ráđgjöf vegna      skólastarfs

Markmiđ skagfirskra skóla og skólaskrifstofu eru:

 • ađ styđja fjölskyldur nemenda viđ uppeldi og menntun ţeirra međ ţví ađ:
  •  
  • gefa forráđamönnum nemenda kost á frćđslu, ráđgjöf og stuđningi
  • greiđur ađgangur sé ađ fagfólki og upplýsingum um úrrćđi
  • taka ţátt í samstarfi ţeirra sem koma ađ málefnum einstakra barna og málefnum barna almennt
 • ađ styđja faglegt starf skólastjórnenda og starfsmanna međ ţví ađ:
  •  
  • veita kennurum og öđru starfsfólki ráđgjöf
  • veita skólastjórnendum rekstrarlega ráđgjöf
  • tryggja skilvirkar greiningar og ráđgjöf viđeigandi sérfrćđinga
  • stuđla ađ ţróun í skólastarfi međ leiđsögn, námskeiđum og fyrirlestrum
  • hafa yfirsýn yfir ţá endur- og símenntun sem býđst starfsmönnum skólanna heima í hérađi og stuđla ađ ţví ađ sem flestir geti nýtt sér frćđsluna
 • ađ fylgjast međ gćđum skólastarfs og stuđla ađ leiđum til ađ auka ţau međ ţví ađ:
  •  
  • veita ráđgjöf vegna sjálfsmats og ytra mats

vinna markvisst úr upplýsingum svo sem sjálfsmati,  niđurstöđum samrćmdra prófa og öđrum upplýsingum sem nýtast til eflingar skólastarfs.

Svćđi