Lög Foreldrafélags Varmahlíđarskóla

Lög Foreldrafélags Varmahlíđarskóla

 1. gr.
Félagiđ heitir Foreldrafélag Varmahlíđarskóla.

 2. gr.
Ađsetur félagsins er í Varmahlíđarskóla, Skagafirđi.

3. gr.
Tilgangur félagsins er ađ hlúa ađ starfi skólans, vinna ađ aukinni velferđ nemenda og efla tengsl milli heimila og skólans.

 4. gr.
Félagar eru allir foreldrar nemenda í skólanum á hverjum tíma. Einnig forráđamenn ţeirra nemenda skólans sem vistađir eru í skólahverfinu.

 5. gr.
Stjórn félagsins skipa 3 einstaklingar og skulu ţeir kjörnir á ađalfundi til tveggja ára í senn. Stjórnin skiptir sjálf međ sér verkum1.

 6. gr.
Félagiđ skal tilnefna fulltrúa í Skólaráđ Varmahlíđarskóla í samrćmi viđ lög nr. 91/2008.

 7. gr.
Ađalfund félagsins skal halda fyrir lok september ár hvert og skal hann bođađur međ minnst viku fyrirvara. Ađalfundur er löglegur ef löglega er til hans bođađ.

Á dagskrá ađalfundar skal vera:
a) Skýrsla stjórnar.
b) Reikningar (ef einhver fjármálaumsýsla er í félaginu).
c) Skýrsla fulltrúa félagsins í Skólaráđi.
d) Kosning í stjórn.
e) Tilnefning (kjör) fulltrúa í Skólaráđ til tveggja ára í senn.
f) Ákvörđun árgjalds.
g) Önnur mál.

 8. gr.
Einstakir félagsmenn eđa stjórn foreldrafélagsins hefur ekki ţađ hlutverk ađ hafa afskipti af ágreiningsmálum eđa samskiptavandamálum sem upp kunna ađ koma í innra starfi skólans. Um međferđ slíkra mála fer samkvćmt gildandi lögum.

 9. gr.
Ákvörđun um slit á félaginu verđur tekin á ađalfundi međ einföldum meirihluta og renna ţá eigur ţess til Varmahlíđarskóla.


1 Eftir fyrsta áriđ gengur einn úr stjórninni og annar kosinn í hans stađ sem situr í tvö ár, ári síđar fara hinir tveir úr stjórninni og ađrir kosnir í ţeirra stađ sem sitja til tveggja ára. Varamenn kosnir á tveggja ára fresti.

Svćđi