Skólaráđ

Viđ skólann starfar skólaráđ skv. reglugerđ um skólaráđ viđ grunnskóla. Skólaráđ er samráđs­vettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun ţess og er ráđiđ skipađ níu fulltrúum skólasamfélagsins. Hlutverk ţess er ađ vera umsagnarađili um starfsáćtlanir skólans. Skólaráđ tekur ţátt í stefnumörkun skólans og kemur ađ mótun sérkenna hans. Skólaráđ skal fá til umsagnar allar áćtlanir skólans. Skólaráđ fundar ađ jafnađi mánađarlega. Hér má sjá Starfsreglur skólaráđs.

Í skólaráđi veturinn 2018-2019 sitja ásamt skólastjóra:

a)      Tveir fulltrúar kennara, kosnir á kennarafundi: Unnur Erla Sveinbjörnsdóttir (fyrra ár) og Trostan Agnarsson (seinna ár). Ólafur Atli Sindrason til vara.

b)      Einn fulltrúi annars starfsfólks, kosinn á starfsmannafundi: Sif Káradóttir (fyrra ár). Til vara: Helga Ţorbjörg Hjálmarsdóttir

c)      Tveir fulltrúar foreldra, kosnir á ađalfundi skv. starfsreglum foreldrafélags: Laufey Haraldsdóttir og Gunnhildur Gísladóttir. Til vara: Helga Sjöfn Helgadóttir.

d)     Tveir fulltrúar nemenda, kosnir skv. starfsreglum nemendafélags: Leó Einarsson og Sunna Sif Friđriksdóttir

e)      Skólaráđ velur sjálft einn fulltrúa grenndarsamfélags: Ragnhildur Jónsdóttir.

 Varamenn geta tekiđ sćti í skólaráđi á einstökum fundum í forföllum ađalmanns. Varamađur tekur fast sćti viđ varanleg forföll. Fulltrúi í skólaráđi missir hćfi sitt til setu í ráđinu ef tengsl hans viđ skólann rofna.

Fundargerđir skólaráđs:

 

Svćđi