Gagnlegar heimasíđur

www.nams.is  Námsgagnastofnun ríkisins býđur mikiđ magn námsefnis sem hljóđefni og er öllum frjálst ađ hlađa ţví niđur.  Námsbókunum er hćgt ađ hlađa niđur á tölvur, Mp3-spilara og spjaldtölvur/síma og hlusta á ţćr hvenćr sem er.  Ţá eru á vefnum mörg skemmtileg og gagnleg námsforrit og námsleikir undir Krakkasíđur eđa undir viđkomandi námsgreinum. Sjón er sögu ríkari!

www.skolavefurinn.is   Gagnlegur og metnađarfullur vefur fyrir nemendur í grunnskóla og framhaldsskóla.  Varmahlíđarskóli er áskrifandi og hafa nemendur skólans ađgang af vefnum á skólatíma.  Einnig er hćgt ađ fá einstaklingsáskrift fyrir heimili.

www.bbi.is  Heimasíđa Blindrabókasafnsins sem heitir frá síđustu áramótum Hljóđbókasafn Íslands.  Safniđ ţjónađi áđur blindum og sjónskertum en ţjónar nú einnig ţeim sem glíma viđ dyslexiu og ađra lestrarörđugleika.  Lánţegar hafa ađgang ađ geysistóru safni hljóđbóka auk ţess sem safniđ ţjónar nemendum á framhaldsskólastigi međ námsefni. Ţađ er dýrmćtt nemendum međ lestrarörđugleika ađ geta hlustađ á/lesiđ allar ţćr bćkur sem félagar ţeirra eru ađ lesa.  Ţannig er hćgt ađ fylgjast međ í umrćđunni auk ţess sem bćkur veita aukinn orđaforđa og málskilning.

http://lesvefurinn.khi.is  Fróđlegur vefur um lćsi og lestrarerfiđleika sem var unninn fyrir mennta- og menningarmálaráđuneytiđ.

http://lesblind.is er vefur međ kynningu á lesblinduleiđréttingu samkvćmt ađferđum Ron Davis (Náđargáfan lesblinda).

Svćđi