Námsefni

Til ađ ná einstaklingsmiđuđum markmiđum ţá er námsefniđ ađlagađ eđa fundiđ annađ námsefni. Mikiđ úrval námsefnis er í bođi og ţađ er á ábyrgđ umsjónar/fagkennara og ţess sem stuđningskennsluna annast ađ finna námsefni viđ hćfi. 

Ţađ er hćgt ađ hlusta á allt námsefni Námsgagnastofnunar, sjá  http://nams.is/ og sumt námsefni á Skólavefnum.  Hćgt er ađ hlusta á námsefniđ í tölvunni eđa hlađa ţví niđur á Mp3 eđa Ipod. Ţetta geta nemendur eđa foreldrar sjálfir gert ţví allir hafa ađgang ađ Námsgagnastofnun. Viđkomandi námsefni er fundiđ undir Námsefni og síđan hlađiđ niđur.

Nemendur međ lestrarerfiđleika geta einnig nýtt sér forritiđ Easy Tutor en ţađ er uppsett í öllum tölvum skólans.  Forritiđ les upp texta, bćđi af vefsíđum og einnig af skjölum sem nemandi er ađ vinna međ.

Ţá geta nemendur sem eiga erfitt međ ritun fengiđ ađ vinna sumar vinnubćkur í tölvum. Ţeir vinna bćkurnar í sérstöku forriti, Foxit Reader, í sínum tölvum  og geta einnig  látiđ Easy Tutor lesa upp textann fyrir sig ef ţarf.

Nemandi sem er ađ vinna annađ námsefni eđa vinna  međ hjálp Easy Tutor, Foxit Reader eđa hljóđbóka getur hvort sem er veriđ í bekkjarstofu og notar ţá til dćmis heyrnartól eđa veriđ í sérkennslustofum sem eru tvćr. 

Svćđi