Bókasafn

 

Vetraropnun fyrir almenning:
fimmtudaga kl. 13:00 – 16:00

 
Safniđ er í rúmgóđu húsnćđi viđ hliđina á tölvuverinu á neđri hćđ skólans. Ţar er gott úrval frćđirita og handbóka sem nýtast viđ skólastarfiđ, auk barna- og unglingabóka, tímarita og skáldrita fyrir fullorđna. Alls eru u.ţ.b. 6000 bćkur á safninu og ţar af um 1500 frćđirit, auk um 200 myndbanda og allmargra hljóđbóka. Ţar eru einnig fjórar nettengdar tölvur sem samnýta má međ tölvuverinu eđa nota á safninu eftir ţörfum.
 
Á bókasafninu geta nemendur, starfsfólk og almenningur fengiđ bćkur ađ láni til ađ lesa í skólanum eđa fara međ heim. Ţar fćr 1. - 6. bekkur skipulega safnkennslu, ađ jafnađi eina kennslustund á viku. Eldri nemendur fá ađstođ viđ heimildaöflun ýmiss konar og geta unniđ á safninu ef svo ber undir.
 

Vetraropnun:
Safniđ er opiđ ţriđjudaga til fimmtudaga, mest allan skóladaginn. Auk ţess er ţađ opiđ almenningi á fimmtudögum kl. 13:00 – 16:00. Allir eru velkomnir.

Allir velkomnir og mögulegt ađ semja um ađra tíma ef ţessir henta ekki.

Svćđi