Greiningar i skóla, skimanir

Skimunarpróf eru handhæg tæki fyrir kennara og aðra þá aðila sem að skólastarfinu koma til að meta árangur nemenda og finna þá nemendur sem eiga í erfiðleikum með ákveðna þætti námsins. Þannig er hægt að grípa inn í áður en erfiðleikar fara að setja sitt mark á nám barnsins.

Eftirtalin skimunarpróf eru notuð í Varmahlíðarskóla:

Bk. Skimanir
og próf
Hvenær Framkvæmd
prófs
Hver fer yfir próf Niðurstöðum
skilað til
1

Læsi lestrarskimun 1. hefti
Læsi lestrarskimun 2. hefti
Læsi lestrarskimun 3. hefti

nóvember
febrúar
apríl

umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
 umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
sérkennari
sérkennari
sérkennari
2 Aston Index stafsetning.

Læsi lestrarskimun 1. hefti
Læsi lestrarskimun 2. hefti
Lesmál lestrarskimun
Hraðapróf, lestur 

september

nóvember
febrúar
maí
2 sinnum

umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
sérkennari
sérkennari
sérkennari
sérkennari
sérkennari
3 Talnalykill, hóppróf, stærðfræði

Aston Index stafsetning
Orðarún 1, lesskilningspróf
Hraðapróf, lestur
LOGOS skimun
Orðarún 2, lesskilningspróf, valkvætt

september

september
október
4-5 sinnum
janúar
vorönn

 sérk.+umsjónark.

umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
sérkennari

sérkennari

umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
sérkennari
umsjónarkennari

umsjónarkennari

sérkennari
sérkennari
sérkennari
umsjónarkennari
sérkennari

4

Samræmd próf, ísl. og stærðfr.
Orðarún 1 , lesskilningspróf
Hraðapróf, lestur
Orðarún 2, valkvætt

september
október

4-5 sinnum
vorönn

 stjórnendur
umsjónarkennari
umsjónarkennari

umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
 Umsj.+sérk

sérkennari
sérkennari
sérkennari

 5  Aston Index, stafsetning

Orðarún 1, lesskilningspróf
Hraðapróf, lestur
Orðarún 2, valkvætt

september

október
4-5 sinnum
vorönn

umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
sérkennari
sérkennari
sérkennari
Aston Index, stafsetning

Orðarún 1, lesskilningspróf
Talnalykill, hóppróf, 1B
LOGOS skimun
Framsagnarpróf , lestrarmappa
Hraðapróf, lestur
Orðarún 2, valkvætt

september

október
október
nóv./des.
apríl/maí
4-5 sinnum
vorönn

umsjónarkennari
umsjónarkennari

sérkennari
sérkennari
umsjónark.+ annar
umsjónarkennari

umsjónarkennari

umsjónarkennari
sérkennari
sérkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari

sérkennari

sérkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
sérkennari
sérkennari
sérkennari

Samræmd próf, ísl. og stærðfr.

Orðarún 1, lesskilningspróf
Framsagnarpróf, lestrarmappa
Hraðapróf, lestur
Orðarún 2, valkvætt

september

október
apríl/maí
4 sinnum
vorönn

stjórnendur

umsjónarkennari
umsjónarkennari+annar
umsjónarkennari


umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsjónarkennari
umsj.+sérk.

sérkennari

sérkennari
sérkennari

8

Orðarún 1, lesskilningspróf
Orðarún 2, valkvætt
Hraðapróf fyrir nem. undir 200 atkv./mín.

október
vorönn
4 sinnum

umsjónarkennari

sérkennari

umsjónarkennari 

sérkennari

sérkennari
sérkennari
umsjónarkennari

9

LOGOS skimun

október

sérk. + umsjónark.

sérkennari

umsjónarkennari

 10

Samræmd próf, ísl., stærðfr., enska

september

stjórnendur

  Umsj.+sérk.

 

Deildarstjóri stoðþjónustu  gerir yfirlit yfir niðurstöður Aston Index stafsetningarkannana, Orðarúnar lesskilningsprófa og Talnalykils hópprófa. Niðustöður eru kynntar stjórnendum og umsjónarkennurum.  Þá er farið vel yfir niðurstöður samræmdu prófanna í 4., 7. og 10. bekk og nemendum vísað í frekari greiningar ef ástæða þykir til.