Nemendaráð

Nemendaráð veturinn 2023 - 2024:

10. bekkur:
Bríet Bergdís Stefánsdóttir og Vignir Freyr Þorbergsson
Til vara:
Hallgerður Harpa Vetrarrós Þrastardóttir og Svandís Katla Marinósdóttir

9. bekkur:
Halldór Stefánsson, til vara Ævar Sigurðsson

8. bekkur:
Matthías Guðmundsson, til vara Ísleifur Eldur Þrastarson

7. bekkur:
Bergrún Lauga Þórarinsdóttir, til vara Edda Björg Einarsdóttir

6. bekkur:
Lilja Stefánsdóttir, til vara Kolbrún Embla Róbertsdóttir

Úr grunnskólalögunum: "Við hvern grunnskóla skal starfa nemendaráð og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun þess. Í nemendaráði situr a.m.k. einn fulltrúi úr hverjum árgangi í 6.–10. bekk sem nemendur úr þessum bekkjardeildum velja sjálfir. Nemendaráð vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til þess að ráðið fái aðstoð eftir þörfum. Nemendaráð skal fá skólanámskrá til umsagnar og aðrar áætlanir er varða skólahaldið. Nemendaráð skal jafnframt fá til umsagnar fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin".