Nemendaráđ

Nemendaráđ veturinn 2017 - 2018:

10. bekkur, formenn nemendaráđs: Guđmundur Smári Guđmundsson og Jódís Helga Káradóttir. Til vara: Anita Ýr Atladóttir og Freydís Ţóra Bergsdóttir.

9. bekkur: Leó Einarsson. Til vara: Hafsteinn Máni Björnsson.

8. bekkur: Einar Kárason. Til vara: Óskar Aron Stefánsson.

7. bekkur: Lilja Diljá Ómarsdóttir. Til vara: Hrafn Helgi Gunnlaugsson.

 

Úr grunnskólalögunum: "Viđ hvern grunnskóla skal starfa nemendaráđ og er skólastjóri ábyrgur fyrir stofnun ţess. Í nemendaráđi situr a.m.k. einn fulltrúi úr hverjum árgangi í 6.–10. bekk sem nemendur úr ţessum bekkjardeildum velja sjálfir. Nemendaráđ vinnur m.a. ađ félags-, hagsmuna- og velferđarmálum nemenda og skal skólastjóri sjá til ţess ađ ráđiđ fái ađstođ eftir ţörfum. Nemendaráđ skal fá skólanámskrá til umsagnar og ađrar áćtlanir er varđa skólahaldiđ. Nemendaráđ skal jafnframt fá til umsagnar fyrirhugađar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áđur en endanleg ákvörđun um ţćr er tekin".

Svćđi