Nemendur

 Viđ Varmahlíđarskóla eru 103 nemendur skólaáriđ 2019 - 2020

 

Veikindi nemenda skal tilkynna ađ morgni hvers dags.

Forföll er hćgt ađ tilkynna međ ţví ađ:

skrá beint inn í mentor.is, sjá leiđbeiningar: Ađ skrá veikindi í mentor (mögulegt ađ skrá veikindi samdćgurs og nćsta dag).

- senda tölvupóst á netfangiđ varmahlidarskoli@varmahlidarskoli.is,

- hringja á skrifstofu skólans í síma: 455 6020. 

Ţađ sama gildir um forföll í einstaka kennslustundir s.s. íţróttir og sund.

Jafnframt eru forsjárađilar beđnir um ađ láta skólabílstjóra vita.

Svćđi