Foreldrar - Forráðamenn

Skólinn stuðlar að virkri samvinnu milli heimila og skóla og öflugu foreldrasamstarfi, 
m.a. með foreldrafundum, viðtalstímum, einstaklingsviðtölum, öflugri heimasíðu og fésbókarsíðu

Tveir almennir samráðsdagar eru á skólaárinu þar sem nemendur mæta ásamt forráðamönnum í formlegt viðtal til umsjónarkennara.