Eineltiskannanir

Eineltiskannanir

Árlega eru gerðar eineltiskannanir meðal nemenda í 4. - 10. bekk Varmahlíðarskóla. Þessi könnun fjallar um eineltismál almennt í skólanum, en tekur ekki á einstaka bekkjum eða einstaka málum. Tilgangur með fyrirlögn könnunarinnar er að vinna með niðurstöður innan skólans til að bæta líðan nemenda.

Niðurstöður úr þessum könnunum er hægt að nálgast hér fyrir neðan.

Niðurstöður skólaárið 2020-2021

Niðurstöður árið 2019

Niðurstöður árið 2018

Niðurstöður árið 2017

Niðurstöður árið 2016

Niðurstöður árið 2015