Fréttir & tilkynningar

19.11.2025

Svakalega lestrarkeppnin

Nemendur í 1. - 7. bekk tóku þátt í Svakalegu lestrarkeppninni í haust og lentu í 9.sæti sem er frábær árangur. Tæplega 17 þúsund börn í 1.-7. bekk í 90 skólum um land allt tóku þátt í Svakalegu lestrarkeppninni 2025. Var afhent viðurkenningarskjal til nemenda í síðustu viku. Innilega til hamingju!
12.11.2025

Dagur íslenskrar tungu

Um langt árabil hafa nemendur 7.bekkjar tekið þátt í dagskrá 16.nóvember með Skagfirska Kammerkórnum. Sá kór hefur sungið lög og hafa nemendur lesið ýmist ljóð eftir sama höfund eða lesið æviþætti skáldsins. Skáld þessa árs er Jónas Hallgrímsson.
12.11.2025

Sjálfsagi

Heilsueflandi hópur skólans stendur reglulega fyrir því að fá fyrirlesara í skólann til þess að ræða við nemendur og starfsfólk um heilsuna frá ýmsum hliðum. Þriðjudaginn 11.nóvember komu þau Margrét Lára Viðarsdóttir og Einar Örn Guðmundsson og sögð...
31.10.2025

Hrekkjavökudagur

14.10.2025

Skólaþing

14.10.2025

Gaman saman

11.10.2025

Ungmennaþing SSNV