Fréttir & tilkynningar

02.06.2021

Skóladagatal næsta skólaárs

Skólaárinu 2020-2021 er nú senn að ljúka. Nemendur komnir í sumarleyfi og starfsfólk vinnur þessa daga að frágangi og undirbúningi. Skólaráð og fræðsluyfirvöld hafa samþykkt skóladagatal næsta skólárs
02.06.2021

Innritun í 1. bekk Varmahlíðarskóla

Innritun nemenda í 1. bekk Varmahlíðarskóla skólaárið 2021-2022 er hafin (börn fædd 2015).
01.06.2021

Laus störf í Varmahlíðarskóla

Við leitum að starfsólki fyrir komandi skólaár. Laus störf eru auglýst á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar undir laus störf.