29.09.2023
Í náttúrufræði er lögð mikil áhersla á umhverfismennt en hún miðar að því að fólk gefi umhverfinu sínu gaum og beri umhyggju fyrir því.
Lesa meira
20.09.2023
Föstudaginn síðastliðinn fóru nemendur í 1.- 4. bekk í útilistarverkefni í útikennslutímanum.
Lesa meira
20.09.2023
Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Hlaupið er með sama sniði og geta nemendur valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. Að hlaupinu loknu fær hver þátttakandi og hver skóli viðurkenningarskjal þar sem greint er frá árangri.
Hlaupaleiðir eru eftirfarandi;
2,5 km að Þuríðarlundi og til baka.
5 km að Grófargilsrétt og til baka.
10 km að ruslagámi hjá Skörðugili og til baka yfir Reykjahól.
Eftir hlaup fara nemendur í sund og svo er spilað á spil/leikið útivið meðan beðið er eftir skólabílum.
Lesa meira
13.09.2023
Veðrið hefur leikið við okkur undanfarið og finnst okkur alveg tilvalið að vera mikið úti og njóta náttúrunnar við skólann okkar.
Lesa meira
12.09.2023
September er mánuður geðheilbrigðar. Okkur langar til að vekja athygli á málefninu með því að klæðast gulu, fimmtudaginn 14. september.
Lesa meira
05.09.2023
Nemendur í 3. og 4. bekk fóru út í dag og mældu ýmislegt sem leyndist á skólalóðinni, t.d. tré, greinar, hellur, körfubolta, körfuboltastangir og margt fleira. Til mælinganna notuðu nemendur málband og skrifuðu niður á blað hvað var mælt og hversu langt það var.
Lesa meira
30.08.2023
Nú er búið að skrúbba sundlaugina fyrir veturinn og þar opnar aftur í fyrramálið. Þeir nemendur sem eru með sund í stundaskrá á morgun, fimmtudag 31. ágúst, taki með sér sundfatnað og því sem tilheyrir.
Lesa meira
25.08.2023
https://www.feykir.is/is/frettir/skolarnir-byrja
Tökum undir sem fram kemur í fréttinni - minnum ökumenn á að keyra varlega hjá skólanum en einnig framhjá bæjum því nú bíða nemendur okkar eftir skólabílunum í vegkantinum.
Lesa meira
24.08.2023
9.-10. b eru farnir af stað í Hildarsel. Heimafólk á Bústöðum bauð þeim til veislu, vöfflur og kakó. Við kunnum heimafólki miklar þakkir fyrir móttökurnar.
Lesa meira
24.08.2023
Hreyfidagarnir fara afar vel af stað. Kajak, loftboltar, golf og fleira í boði.
Lesa meira