05.12.2022
Næstkomandi fimmtudag verður danssýning og bingó í Varmahlíðarskóla.
Danssýningin hefst kl. 14:10 í íþróttahúsi en nemendur sýna þá afrakstur danskennslu þessarar viku.
Eftir sýninguna verður kaffisala í matsal skólans.
Kl. 16:00 hefst bingó 10.bekkjar, í boði eru veglegir vinningar sem nemendur hafa haft veg og vanda að safna.
Lesa meira
02.12.2022
Í dag, föstudag, komu slökkviliðsmenn í heimsókn í 3. bekk.
Lesa meira
25.11.2022
Kveikt var á jólaljósum í morgun.
Lesa meira
23.11.2022
Nú fer aðventan að ganga í garð með öllu því sem tilheyrir.
Lesa meira
09.11.2022
Í gær var baráttudagur gegn einelti.
Lesa meira
03.11.2022
Eitt af því sem margir hlakka til er félagsstarf.
Lesa meira
31.10.2022
Í dag, 31. október, var hrekkjavökudagurinn haldinn hátíðlegur.
Lesa meira