15.11.2024
Á morgun 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu og að venju taka nemendur í 7. bekk og Skagfirski kammerkórinn höndum saman um að fagna deginum í tali og tónum. Dagskráin er haldin á Löngumýri og hefst kl. 18:00.
Lesa meira
04.09.2024
Nú er skólaárið komið á fullt skrið og eins og síðustu ár hófst það á hreyfidögum. í þrjá daga tóku allir nemendur og starfsfólk þátt í ýmsum íþróttum og útiveru. Á þriðjudaginn var farið fram á Bakkaflöt í Lýtingsstaðahreppi hinum forna. Nemendur 5. - 10. bekkjar hjóluðu fram og til baka en yngstu nemendur fóru með rútu. Þar var farið í ýmsa leiki, athugað með ber og grillað í hádeginu.
Lesa meira