Fréttir & tilkynningar

29.09.2023

Umhverfismennt

Í náttúrufræði er lögð mikil áhersla á umhverfismennt en hún miðar að því að fólk gefi umhverfinu sínu gaum og beri umhyggju fyrir því.
20.09.2023

Útilistaverk

Föstudaginn síðastliðinn fóru nemendur í 1.- 4. bekk í útilistarverkefni í útikennslutímanum.
20.09.2023

Ólympíuhlaup ÍSÍ fimmtudaginn 21. sept

Með Ólympíuhlaupi ÍSÍ er leitast við að hvetja nemendur skólanna til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Hlaupið er með sama sniði og geta nemendur valið á milli vegalengdanna 2,5 km, 5 og 10 km. Að hlaupinu loknu fær hver þátttakandi og hver skóli viðurkenningarskjal þar sem greint er frá árangri. Hlaupaleiðir eru eftirfarandi; 2,5 km að Þuríðarlundi og til baka. 5 km að Grófargilsrétt og til baka. 10 km að ruslagámi hjá Skörðugili og til baka yfir Reykjahól. Eftir hlaup fara nemendur í sund og svo er spilað á spil/leikið útivið meðan beðið er eftir skólabílum.
13.09.2023

Útivera

25.08.2023

Frétt í Feyki