Í skólaráði veturinn 2021-2022 sitja ásamt skólastjóra:
a) Tveir fulltrúar kennara, kosnir á kennarafundi: Hrund Malín Þorgeirsdóttir (fyrra ár) og Trostan Agnarsson. Til vara er Þyrey Hlífarsdóttir.
b) Einn fulltrúi annars starfsfólks, kosinn á starfsmannafundi: Sigrún Björg Gylfadóttir (fyrra ár). Til vara: Sólrún Jóna Ásgeirsdóttir.
c) Tveir fulltrúar foreldra, kosnir á aðalfundi skv. starfsreglum foreldrafélags: Birna Valdimarsdóttir og Gunnhildur Gísladóttir.
d) Tveir fulltrúar nemenda, kosnir skv. starfsreglum nemendafélags: Bryndís Erla Guðmundsdóttir og Hákon Kolka Gíslason.
e) Skólaráð velur sjálft einn fulltrúa grenndarsamfélags: Ragnhildur Jónsdóttir.
Varamenn geta tekið sæti í skólaráði á einstökum fundum í forföllum aðalmanns. Varamaður tekur fast sæti við varanleg forföll. Fulltrúi í skólaráði missir hæfi sitt til setu í ráðinu ef tengsl hans við skólann rofna.
Fundargerðir skólaráðs: