25.08.2023
https://www.feykir.is/is/frettir/skolarnir-byrja
Tökum undir sem fram kemur í fréttinni - minnum ökumenn á að keyra varlega hjá skólanum en einnig framhjá bæjum því nú bíða nemendur okkar eftir skólabílunum í vegkantinum.
Lesa meira
24.08.2023
9.-10. b eru farnir af stað í Hildarsel. Heimafólk á Bústöðum bauð þeim til veislu, vöfflur og kakó. Við kunnum heimafólki miklar þakkir fyrir móttökurnar.
Lesa meira
24.08.2023
Hreyfidagarnir fara afar vel af stað. Kajak, loftboltar, golf og fleira í boði.
Lesa meira
21.08.2023
Miðvikudaginn 23. ágúst er skólasetning í Varmahlíðarskóla. Nemendur mæta í setustofu kl 9:00. Að setningu lokinni verður léttur morgunverður.
Lesa meira
21.05.2023
Þessi geta aldeilis verið ánægð með sig. Enduðu í 5. sæti í æsispennandi keppni. Aðeins munaði einu stigi á þeim og 3. sæti. Þess má geta að þetta er í 10. sinn sem skólinn kemst í úrslit og sjöunda árið í röð. Til hamingju Lína og Skólahreystilið Varmahlíðarskóla!!!
Lesa meira
20.05.2023
Þá er komið að þvi!! Þessir snillingar eru á leiðinni suður að keppa í Skólahreysti kl 19:45. Fögnum öllum sem vilja koma og styðja þau í höllinni eða bara fyrir framan skjáinn. Verða í beinni á RÚV. Áfram Varmahlíðarskóli
Lesa meira
08.05.2023
Nemendur á yngsta stigi hafa verið að vinna með örnefni í Skagafirði síðastliðna daga.
Lesa meira