Sigur í Skólahreysti

Keppnin var hnífjöfn og æsispennandi og réðust ekki úrslit fyrr en í hraðabrautinni þar sem spennan var gríðarleg!!. Lokakeppnin verður í Reykjavík laugardaginn 25. maí næstkomandi. Innilega til hamingju.