Leikhópurinn Lotta

Leiksýningin fjallar um ævintýrið um Ljóta andarungann. Þessi sýning er hluti af sæluvikudagskrá og fer leikhópurinn í alla grunn - og leikskóla í Skagafirði. Mjög skemmtileg sýning og alltaf gaman að brjóta upp venjulega dagskrá og fara á leiksýningu.