Fréttir

Til hamingju með 1. sætið!

Eftir endurtalningu refsistiga í hraðabrautinni í Skólahreysti í dag kom í ljós að Varmahlíðarskóli vann riðilinn sinn. Innilegar hamingjuóskir með frábæran árangur þið stóðuð ykkur öll alveg rosalega vel.
Lesa meira

Áfram Varmahlíðarskóli!!!

Í dag, miðvikudag 26. apríl, er Varmahlíðarskóli að keppa í Skólahreysti og verður bein útsending frá keppninni kl.17 á Rúv. Við hvetjum alla til að sitja límd við skjáinn og hvetja okkar fólk. ÁFRAM VARMAHLÍÐARSKÓLI!!!!!
Lesa meira

Blár dagur

Á morgun, föstudag 14. apríl, er blár dagur í skólanum.
Lesa meira

Maraþon

Lesa meira