Um langt árabil hafa nemendur 7.bekkjar tekið þátt í dagskrá 16.nóvember með Skagfirska Kammerkórnum. Sá kór hefur sungið lög og hafa nemendur lesið ýmist ljóð eftir sama höfund eða lesið æviþætti skáldsins. Skáld þessa árs er Jónas Hallgrímsson.